Andlegur Styrkur

Hvernig getur þú stutt barnið þitt sem best í íþróttum?

FORELDRAHANDBÓKIN – LYKILLINN AÐ JÁKVÆÐUM OG HEILBRIGÐUM ÍÞRÓTTAFERLI BARNSINS

Ertu foreldri ungs íþróttamanns/konu? Viltu veita barninu þínu stuðning sem byggir upp sjálfstraust, vellíðan og árangur – án óþarfa pressu?Foreldrahandbókin er hagnýtur leiðarvísir fyrir alla foreldra sem vilja styðja börnin sín í íþróttum á heilbrigðan og jákvæðan hátt. Bókin er byggð á minni eigin reynslu í íþróttasálfræði, viðurkenndum aðferðum og rannsóknum, auk innblásturs frá leiðbeiningum Team Denmark um stuðning foreldra í íþróttum. Með þessari bók færðu skýr og hagnýt ráð sem hjálpa þér að skapa umhverfi þar sem barnið þitt blómstrar – bæði innan og utan íþróttanna.Hvað lærir þú í Foreldrahandbókinni?
✅ Hvernig á að styðja barnið þitt í íþróttum án þess að auka pressu.
✅ Hvernig hvatning og samskipti hafa bein áhrif á frammistöðu og vellíðan barnsins.
✅ Hvernig á að stjórna eigin tilfinningum þegar barnið keppir og tryggja jákvæða upplifun.
✅ Hvernig á að skapa jafnvægi milli skemmtunar, náms og keppni í íþróttum.
✅ Hvernig samskipti við þjálfara og aðra foreldra geta haft áhrif á íþróttaferð barnsins.
Af hverju ættir þú að eignast Foreldrahandbókina?
📖 Hagnýt ráð byggð á rannsóknum í íþróttasálfræði.
🎯 Byggð á viðurkenndum aðferðum og innblásin af leiðbeiningum Team Denmark.
🏆 Fyrir alla foreldra, óháð íþrótt og getustigi barnsins.
Fyrirlestur
Mig langar að halda fyrirlestur úr efni bókarinnar, þau sem skrá sig fá forgang á viðburð og frítt eintak af Foreldrahandbókinni þegar hún kemur út!
📩 Skráðu þig hér:
👉 Skráningarlinkur
Þetta er tækifæri til að fá aðgang að verðmætri þekkingu 🙌

Hver er ég?

Ég heiti Magnús Karl og er með meistara gráðu í íþróttasálfræði frá háskólanum í Halmstad en ég lauk minni meistaragráðu árið 2022.Ég hjálpa íþróttafólki að sigrast á frammistöðukvíða og byggja upp andlega seiglu með því að nota Taugavísindalega nálgun í íþróttasálfræði. Ólíkt öðrum sameina ég íþróttasálfræði og persónulegar núvitundaraðferðir til að skila varanlegum árangri.